Fréttir frá starfinu

 • basrn

  Dæmdir kynferðisbrotamenn fái ekki að vinna með börnum og ungmennum

  Æskulýðsvettvangurinn skoarar á yfirvöld að grípa til viðeigandi ráðstafana til að tryggja að þeir sem hafa gerst sekir um kynferðisbrot komist ekki í starf með börnum og ungmennum.
 • Netnámskeiðheader

  Nýjung í barnaverndarmálum í íþrótta- og æskulýðsstarfi á Íslandi

  Æskulýðsvettvangurinn hefur tekið í notkun netnámskeið í Barnavernd fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi.

 • Ungmenni

  Námskeið Æskulýðsvettvangsins

  Þeim félagasamtökum sem saman mynda Æskulýðsvettvanginn og aðildarfélögum þeirra stendur til boða að fá að kostnaðarlausu námskeið sem snúa að hagsmunamálum barna og ungmenna í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
 • Siðareglur

  Aðalfundur Æskulýðsvettvangsins 2018

  Boðað er til aðalfundar Æskulýðsvettvangsins þann 22. mars 2018. Fundurinn verður haldinn í þjónustumiðstöð UMFÍ, Sigtúni 42, og hefst kl. 17. 

 • Ekkert hatur

  Viðbragðsáætlun Æskulýðsvettvangsins

  Æskulýðsvettvangurinn hefur gefið út viðbragðsáætlun þar sem finna má verkferla sem fylgja skal þegar upp koma atvik eða áföll sem kunna að hafa áhrif á starf félags.
 • Einelti

  Þekking gegn einelti - námskeið

  Þeim félagasamtökum sem saman mynda Æskulýðsvettvanginn og aðildarfélögum þeirra stendur til boða að fá að kostnaðarlausu fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála hjá Æskulýðsvettvanginum.
 • Siðareglur

  Verndum þau námskeið 2018

  Námskeiðið Verndum þau fjallar um hvernig bregðast á við grun um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og ungmennum. Hægt er að bóka námskeið með því að senda póst á aev@aev.is.
 • bully

  8. nóvember - dagurinn gegn einelti

  Dagurinn í dag, 8. nóvember, er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Einelti er ekki liðið innan þeirra félaga sem saman mynda Æskulýðsvettvanginn. Það er mjög mikilvægt að öllum líði vel í leik og starfi innan Æskulýðsvettvangsins og að sá grundvallarréttur, að fá að vera óáreittur, sé virtur.
 • Þorsteinn Víglundsson

  Þorsteinn Víglundsson: Stjórnvöld eiga langt í land þegar kemur að hatursorðræðu

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, flutti opnunarerindið á ráðstefnu Æskulýðsvettvangsins um hatursorðræðu í íslensku samfélagi sem haldin var þann 22.

 • Ráðstefna

  Ráðstefna um hatursorðræðu í íslensku samfélagi

  Þann 22. september s.l. stóð Æskulýðsvettvangurinn fyrir ráðstefnu um hatursorðræðu í íslensku samfélagi.

 • Verndum þau

  Verndum þau námskeið 19. október n.k.

  Næsta Verndum þau námskeið verður haldið þann 19. október 2017, kl. 19.30 í Skátamiðstöðinni.
 • Siðareglur

  Verndum þau námskeið í Reykjanesbæ

  Næsta Verndum þau námskeið fer fram þann 6. febrúar 2020 í keflavík.