Fræðsluefni Æskulýðsvettvangsins

Æskulýðsvettvangurinn býður upp á fræðsluefni sem snúa að ýmis málefnum og geta íþrótta- og æskulýðsfélög eða aðrar stofnanir nýtt sér þessa þekkingu í sínu starfi sér að kostnaðarlausu.

Fjölmenning og inngilding í íþrótta- og æskulýðsstarfi

Inngilding felur í sér að viðurkenna og virða fjölbreytileikann og gera alltaf ráð fyrir honum. Inngilding snýr að því að virkja allt fólk til þátttöku og gefa fjölbreyttum hópi fólks kleift að taka þátt í ákvarðanatöku.

Nánar um Inngildingu

Neteinelti

Neikvætt áreiti af ásettu ráði af höndum eins aðila eða hóps á rafrænu formi gagnvart einstaklingi. Áreiti sem getur falið í sér valdaójafnvægi og misbeitingu á valdi í gegnum hvers konar upplýsinga- og samskiptatækni.

Nánar um Neteinelti