Verkfærakistan

Í verkfærakistunni má finna hin ýmsu verkfæri sem eru til þess fallin að aðstoða félagasamtök og starfsfólk þeirra og sjálfboðaliða í að stuðla að heilbrigðum, uppbyggjandi, jákvæðum og öruggum aðstæðum fyrir börn og ungmenni í íþrótta- og æskulýðsstarfi og tryggja velferð þeirra og vellíðan.

Eyðublöð

Gátlisti fyrir inngildingu í íþrótta- og æskulýðsstarfi
Júní 2022
Heimild til upplýsingaöflunar úr sakaskrá ríkisins
Okt 2017
Slysaskýrsla
Jan 2018
Stefna um inngildingu og fjölmenningu fyrir íþrótta- og æskulýðsfélög
Júní 2022

Bæklingar og skýrslur

Code of Ethics and Personal Conduct
June 2023
Samþykktir Æskulýðsvettvangsins
Okt 2017
Siðareglur æskulýðsvettvangsins
Júní 2023

Viðbragðsáætlun

viðbragðsáætlun íþrótta- og æskulýðsstarfs við ofbeldi, einelti, slysum og öðru sem gæti komið upp á. Viðbragðsáætlunin er unnin í samráði við Bandalag íslenskra skáta, Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og ólympíusamband Íslands, KFUM og KFUK, Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, Slysavarnafélagið landsbjörg, Ungmennafélag Íslands og Æskulýðsvettvanginn.

Viðbragðsáætlun íþrótta- og æskulýðsfélaga 2022
Nóv 2022