Í verkfærakistunni má finna hin ýmsu verkfæri sem eru til þess fallin að aðstoða félagasamtök og starfsfólk þeirra og sjálfboðaliða í að stuðla að heilbrigðum, uppbyggjandi, jákvæðum og öruggum aðstæðum fyrir börn og ungmenni í íþrótta- og æskulýðsstarfi og tryggja velferð þeirra og vellíðan.