Skráning á námskeið Æskulýðsvettvangsins

Hér skráir þú þig á námskeið hjá Æskulýðsvettvangnum. Gott er að skrá dag- og tímasetningu í dagatal og það mun einnig berast tölvupóstur með nánari upplýsingum þegar nær dregur námskeiðinu.

Ef forföll verða er hægt að senda tilkynningu þess efnis á aev@aev.is

* Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út

Takk fyrir! Við höfum móttekið skráninguna þína og sendum þér línu þegar nær dregur námskeiðinu.
Æji! Það fór eitthvað úrskeiðis við að skrá upplýsingarnar. Ef þetta heldur áfram, endilega sendu okkur skráninguna þína á netfangið aev@aev.is

Námskeiðaáætlun

Verndum þau
4.9.2024
 kl. 
17:30
 | 
Kennari: 
Þorbjörg Sveinsdóttir
Staður: 
Skátarnir
 | 
Hraunbær 123, 110 Reykjavík
Samskipti og siðareglur
25.11.2024
 kl. 
17:30
 | 
Kennari: 
Tilkynnt síðar
Staður: 
KFUM og KFUK
 | 
Holtavegur 28, 104 Reykjavík
Inngilding og fjölmenning
20.1.2025
 kl. 
17:30
 | 
Kennari: 
Sema Erla Serdaroglu
Staður: 
KFUM og KFUK
 | 
Holtavegur 28, 104 Reykjavík
Hinsegin fræðsla
19.2.2025
 kl. 
17:30
 | 
Kennari: 
Sveinn Sampsted
Staður: 
Skátarnir
 | 
Hraunbær 123, 110 Reykjavík
Verndum þau
24.3.2025
 kl. 
17:30
 | 
Kennari: 
Þorbjörg Sveinsdóttir
Staður: 
KFUM og KFUK
 | 
Holtavegur 28, 104 Reykjavík

Netnámskeið

Barnavernd
Aukin þekking starfsfólks og sjálfboðaliða á einelti, ofbeldi og áreitni og afleiðingunum af því.
Samskipti og siðareglur
Mikilvægur hlekkur í því að standa vörð um hagsmuni barna og ungmenna sem taka þátt í íþrótta- og æskulýðsstarfi.